Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hvasst framan af degi en lægir síðdegis
Sunnudagur 25. mars 2007 kl. 08:36

Hvasst framan af degi en lægir síðdegis

Klukkan 6 var SV-læg átt, víða 10-15 m/s. Él voru V-lands, léttskýjað NA-til, en annars staðar skýjað en þurrt að kalla. Hiti var 0 til 7 stig, hlýjast austanlands.
 
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Sunnan 8-13 m/s og él eða skúrir. Lægir síðdegis. Suðvestan 3-8 og stöku él á morgun. Hiti 1 til 5 stig.


---------- Veðrið 25.03.2007 kl.06 ----------
   Reykjavík      Skýjað                    
   Stykkishólmur  Snjóél                    
   Bolungarvík    Snjóél á síð. klst.       
   Akureyri       Léttskýjað                
   Egilsst.flugv. Léttskýjað                
   Kirkjubæjarkl. Skýjað                    
   Stórhöfði      Skúr á síð. klst.         
------------------------------------------------

Yfirlit
500 km V af Bjargtöngum er minnkandi 984 mb lægð sem hreyfist lítið, en V af Jan Mayen er 996 mb lægð á leið NA. Um 800 km SV af Reykjanesi er 1002 mb lægð sem hreyfist allhratt NA.


Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: SV 10-15 m/s og él eða skúrir, en léttskýjað NA-til. Gengur í SA 13-18 með rigningu SA-til síðdegis, en lægir V-lands. SV 3-10 og él V-lands á morgun, en hægari A-til og rigning eða slydda. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast A-lands.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024