Hvassast vestantil og él
Í morgun kl. 09 var norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s. Þurrt syðst á landinu, snjókoma eða él vestanlands, en dálítil slydda eða rigning austanlands. Hiti var frá 4 stigum í Seley niður í 3 stiga frost á Brúsastöðum í Vatnsdal.
Viðvörun: Búist er við stormi á Vestfjarðamiðum, Grænlandssundi og Norðurdjúpi.
Yfirlit: Skammt SA af landinu er minnkandi 987 mb lægð sem þokast SA, en skilur eftir sig lægðardrag yfir landinu. Yfir S-Englandi er minnkandi 972 mb lægð á hægri hreyfingu N.
Veðurhorfur á landinu: Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari austlæg átt um landið austanvert. Skýjað að mestu og ofankoma norðvestan- og vestanlands, en rigning eða slydda öðru hverju austanlands. Svipað veður á morgun. Hiti kringum frostmark, en 1 til 5 stig austantil.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Norðvestan og norðan 8-15 m/s, hvassast vestantil og él. Hiti um eða rétt undir frostmarki.
Viðvörun: Búist er við stormi á Vestfjarðamiðum, Grænlandssundi og Norðurdjúpi.
Yfirlit: Skammt SA af landinu er minnkandi 987 mb lægð sem þokast SA, en skilur eftir sig lægðardrag yfir landinu. Yfir S-Englandi er minnkandi 972 mb lægð á hægri hreyfingu N.
Veðurhorfur á landinu: Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari austlæg átt um landið austanvert. Skýjað að mestu og ofankoma norðvestan- og vestanlands, en rigning eða slydda öðru hverju austanlands. Svipað veður á morgun. Hiti kringum frostmark, en 1 til 5 stig austantil.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Norðvestan og norðan 8-15 m/s, hvassast vestantil og él. Hiti um eða rétt undir frostmarki.