Hvar varst þú aðfararnótt mánudags kl. 02-04?
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir að hafa tal af gangandi vegfaranda sem átti leið framhjá Hafnargötu 19 í Keflavík aðfaranótt mánudagsins 12. nóvember 2012 milli klukkan 02:00-04:00. Viðkomandi er vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.