Hvar er eiginmaður Guðrúnar?
Eiginmaður Guðrúnar virðist horfinn með öllu og það eina sem hann skilur eftir sig er giftingarhringur. Inn í hann er skrifað „Þín Guðrún“ og einnig dagsetning.
Eiginmaður Guðrúnar getur vitjað hringsins á lögreglustöðinni í Keflavík og fær hann afhentan með því að nefna dagsetninguna sem er skrifuð inn í hringinn.