Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hvalur fyrir utan Njarðvíkurhöfn
Miðvikudagur 27. ágúst 2003 kl. 16:52

Hvalur fyrir utan Njarðvíkurhöfn

Hvalur sást fyrir utan Njarðvíkurhöfn í dag og er að öllum líkindum um Hrefnu að ræða. Hrefnan sást fyrst í höfninni í Keflavík en synti síðan inn að Njarðvíkurhöfn og þaðan virðist hún hafa haldið áfram með landinu og inn að Vogum á Vatnsleysuströnd. Ekki vildi hún láta mynda sig mikið og hefur sjálfsagt verið feimin vegna allrar þeirrar heimsathygli sem Hrefnur við Íslandsstrendur hafa fengið síðustu vikur. En þó lét hann aðeins vita af sér og sýndi uggan.

VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson: Hrefnan rétt lét sjást í uggan en þarna er hún fyrir utan Njarðvíkurhöfn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024