Hvað á sveitarfélagið að heita? - taktu þátt í könnun VF
Hvað á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis að heita? Kosið verður á milli þriggja nafna í almennri kosningu þann 3. nóvember nk.
Við hjá Víkurfréttum höfum áhuga á að kanna hug fólks til þess hvað sveitarfélagið eigi að heita og höfum því sett könnun hér á forsíðu vf.is þar sem fólk er hvatt til að merkja við það nafn sem því líkar best.