Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Húsið logaði stafnanna á milli
Mánudagur 14. júní 2004 kl. 03:35

Húsið logaði stafnanna á milli

Húsnæðið sem brann við Bolafót í nótt logaði stafnanna á milli. Um er að ræða langa skemmu sem er áföst við aðrar byggingar. Meðfylgjandi mynd er tekin á bakvið skemmuna og sýnir vel eldinn sem kemur upp úr þakinu.

Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024