Húsfyllir á velheppnuðu Sagnakvöldi
Um 120 manns löggðu leið sína í Saltfisksetur Íslands á fimmtudagskvöld, til þess að hlýða á frásagnir og erindi á sagnakvöldi. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá kvöldsins féll gestum vel í geð og greinilega er mikill áhugi heima manna og fjölmargra gesta á sögusviði Grindavíkur og náttúru.
Samstarf Saltfiskseturs og leiðsögumanna S.E.S er á byrjunarstigi í þessum efnum , og ljóst er vegna fjölda áskoranna að framhald verður á viðburðum af þessu tagi.
Af vefsíðu Grindavíkurbæjar
Samstarf Saltfiskseturs og leiðsögumanna S.E.S er á byrjunarstigi í þessum efnum , og ljóst er vegna fjölda áskoranna að framhald verður á viðburðum af þessu tagi.
Af vefsíðu Grindavíkurbæjar