Laugardagur 16. júlí 2011 kl. 22:35
				  
				Húsbíll valt eftir árekstur
				
				
				 Húsbíll valt eftir árekstur við aðra bifreið í Grindavík um átta leytið í kvöld.
Húsbíll valt eftir árekstur við aðra bifreið í Grindavík um átta leytið í kvöld.
Það virðist sem ökumaður húsbílsins hafi ekki virt stöðvunarskyldu með þeim afleiðingum að aðkomandi bifreið ók inn í hlið húsbílsins
.Enginn slasaðist alvarlega í árekstrinum að sögn lögreglunnar.