Þriðjudagur 26. febrúar 2002 kl. 17:48
Húsarústir fjarlægðar af Nikkelsvæðinu
Nú síðdegis var lokið við að rífa gömul hús sem tilheyrðu ESSO á Nikkelsvæðinu ofan byggðarinnar í Keflavík og Njarðvík.Meðfylgjandi myndir voru teknar af niðurrifsframkvæmdum nú síðdegis.