Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Húsaleigubætur breytast
Þriðjudagur 24. janúar 2017 kl. 09:29

Húsaleigubætur breytast

Um áramótin tóku gildi nýjar reglur um húsnæðisbætur sem leystu af hólmi eldri reglur um húsaleigubætur. Frá og með áramótum færist umsýsla með almennum húsnæðisbótum (áður húsaleigubætur) frá sveitar-félögunum til Vinnumálastofnunar, allar upplýsingar eru á vefsíðunni www.husbot.is 
 
Sveitarfélögin munu hins vegar áfram sá um sérstakan húsnæðisstuðning (áður sérstakar húsaleigubætur).
 
„Þessa dagana er unnið að frágangi reglna þar að lútandi, sótt verður um bæturnar hjá sveitarfélaginu en umsýslan er hjá Félagsþjónustunni,“ segir Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri í Vogum í fréttabréfi sem hann gefur út vikulega í sveitarfélaginu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024