Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Hundur skilinn eftir í ruslageymslu
Miðvikudagur 18. desember 2013 kl. 13:17

Hundur skilinn eftir í ruslageymslu

Íbúi í Reykjanesbæ kom á lögreglustöðina í Keflavík í gærmorgun og tjáði Lögreglunni á Suðurnesjum að hann hefði fundið hund í kassa í ruslageymslu. Kvað hann hundinn vera á lífi en greinilegt væri að hann hefði verið skilinn þarna eftir. Lögreglumenn sóttu hundinn og hundafangari mætti síðan á lögreglustöðina og sótti hann.

Bílakjarninn
Bílakjarninn