Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hundur beit mann í Helguvík
Miðvikudagur 8. júní 2005 kl. 22:48

Hundur beit mann í Helguvík

Skömmu fyrir kl. fjögur í dag var lögregla kölluð að Helguvík í Reykjanesbæ en þar hafði hundur glefsað í mann. Maðurinn hlaut bitför á læri og leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja þar sem hann fékk stífkrampasprautu. Hundurinn hafði ásamt öðrum hundi verið laus á svæðinu en með eiganda sínum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024