Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hundruð þúsunda króna tjón á bíl
Þriðjudagur 18. september 2007 kl. 10:48

Hundruð þúsunda króna tjón á bíl

Tjón sem metið er á hundruð þúsunda króna var unnið á bifreið á bílastæði aftan við verslunina Bústoð í Keflavík aðfararnótt sunnudags. Þar var Nissan Primera bifreið, steingrá að lit, rispuð mikið á öllum hliðum með lykli eða egghvössu járni. Þeir sem hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að snúa sér til lögreglunnar á Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024