Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Húnabjörg bjargaði Guðmundi á Hópi
Sunnudagur 24. september 2006 kl. 18:25

Húnabjörg bjargaði Guðmundi á Hópi

Í morgun barst tilkynning frá Vaktstöð siglinga um að báturinn Guðmundur á Hópi frá Grindavík væri vélarvana um 10 sjómílum vestan við Skagaströnd.  Björgunarskipið Húnabjörg frá Skagaströnd var kallað út kl 07:43 og hélt fljótlega á staðinn. Komu þeir að bátnum, sem í voru þrír menn, klukkan 09:15 en hann reyndist með bilaðan gír.

Veður á staðnum var gott og lítil hætta á ferðum. Björgunarskipið Húnabjörg kom með Guðmund á Hópi  til hafnar á Skagaströnd klukkan 10:10.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024