Humarhátíð í Kaskó - og flatbrjósta nunna!
Nýjasti rithöfundur svæðisins, Bryndís Jóna Magnúsdóttir, áritar bók sína „Er ég bara flatbrjósta nunna” á milli 14:00 og 16:00 á föstudag í Kaskó.
Humarhátíð verður á Kaskó á föstudag. Matreiðslumaður verður í búðinni frá 15:00 til 18:00 með glóðvolga kynningu á humarsúpu.
Tilboð verður á 500 gr. blönduðum humri kr. 499,- og 2 kg. stórum humri 2.999 kr.
Humarhátíð verður á Kaskó á föstudag. Matreiðslumaður verður í búðinni frá 15:00 til 18:00 með glóðvolga kynningu á humarsúpu.
Tilboð verður á 500 gr. blönduðum humri kr. 499,- og 2 kg. stórum humri 2.999 kr.