Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 26. febrúar 2002 kl. 16:38

Hugsanleg íkveikja - rúða brotin

Eldurinn í íþróttavallarhúsinu í Keflavík er hugsanlega af völdum brennuvargs. Rúða var brotin í húsinu þegar lögreglan kom á vettvang.Gamalt bikarasafn var geymt í húsinu en ekki er vitað á þessari stundu hvort skemmdir hafa orðið á því. Nú er verið að reykræsta húsið en eldurinn var töluverður í vesturhluta þess þar sem áður var rekinn söluturn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024