Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Hugleiðsluvika á bókasafni Reykjanesbæjar
Sunnudagur 1. október 2017 kl. 09:00

Hugleiðsluvika á bókasafni Reykjanesbæjar

Dagana 2. - 8. október nk. verður Heilsu- og forvarnarvika á Suðurnesjum. Í tilefni þessa verður boðið upp á Hádegishugleiðslu í Bókasafni Reykjanesbæjar mánudag til föstudags.

Hádegishugleiðslan fer fram frá klukkan 12.15-12.30 á neðri hæð safnsins.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir!
 

Dubliner
Dubliner