Dubliner
Dubliner

Fréttir

Laugardagur 10. desember 2005 kl. 13:51

Húðflúrtækjum stolið í innbroti í Keflavík

Tilkynnt um innbrot í Húðflúr og Götun við Hafnargötu í Keflavík í gærmorgun. Innbrotið hafði verið framið nóttina áður. Þar hafði verið stolið fartölvu, peningum, myndavél, DVD myndum, skartgripum og húðflúrsvélum.

Ekki er vitað hver var þarna að verki.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner