Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

HSS: Mikil viðbrögð við undirskriftasöfnun
Þriðjudagur 2. febrúar 2010 kl. 09:38

HSS: Mikil viðbrögð við undirskriftasöfnun


Viðbrögð hafa ekki látið á sér standa við undirskriftasöfnun þar sem niðurskurði á HSS er mótmælt. Söfnunin fór af stað síðdegis í gær og hafa nú 2,336 sett nöfn sín á listann núna kl. 09:45.

Hægt er að taka þátt í undirskriftasöfnuninni með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024