Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

HS Orka styrkir sundið
Fimmtudagur 18. maí 2017 kl. 06:00

HS Orka styrkir sundið

Á dögunum endurnýjaði HS Orka samstarfsamning sinn við Sundráð ÍRB. „VIð erum stolt af því að styrkja þetta öfluga starf,“ segir Jóhann Snorri Sigurbergsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá HS Orku.

Sigurbjörg Róbertsdóttir, formaður sundráðsins, og Jóhann Snorri undirrituðu samninginn með dyggri aðstoð sundkappa frá félaginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024