Föstudagur 12. október 2012 kl. 09:05
Hrúta- og grimbrasýning í dag
Hrúta- og gimbrasýning Fjáreigendafélags Grindavíkur verður í dag, föstudaginn 12. október kl. 13:30 í fjárhúsunum í Vík. Eru bændur beðnir að mæta tímalega með féð því vigta þarf áður sýningin hefst.
Allir velkomnir að fylgjast með.