Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hringbraut í Keflavík malbikuð í dag
Föstudagur 9. ágúst 2024 kl. 09:58

Hringbraut í Keflavík malbikuð í dag

Í dag, föstudaginn 9. ágúst, verður unnið við malbikun á bæði Hringbraut og Aðalgötu í Keflavík.

Verktími framkvæmdanna frá 9:00-19:00. Köflunum verður lokað og umferð beint um hjá leiðir. Hringbrautin afmarkast af Aðalgötu og Vesturgötu en Aðalgata afmarkast af Hringbraut og Kirkjuvegi. Sjá nánar hér!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024