Hringbraut í Keflavík malbikuð í dag
Í dag, föstudaginn 9. ágúst, verður unnið við malbikun á bæði Hringbraut og Aðalgötu í Keflavík.
Verktími framkvæmdanna frá 9:00-19:00. Köflunum verður lokað og umferð beint um hjá leiðir. Hringbrautin afmarkast af Aðalgötu og Vesturgötu en Aðalgata afmarkast af Hringbraut og Kirkjuvegi. Sjá nánar hér!