Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hressileg hækkun á gjaldskrá Icepark
Miðvikudagur 27. apríl 2011 kl. 16:23

Hressileg hækkun á gjaldskrá Icepark

Verðskrá Icepark, rekstraraðila langtímabílastæða við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hækkaði hressilega 15. apríl sl. Fram kemur á vef FIB að gjald fyrir 10 daga afnot af langtímabílastæði sé nú 7.400 kr., en rúmlegar fimm þúsund krónur áður. Gjaldið hefur því verið hækkað um tæplega 50%. Það er ljóst að vertíð ferðalaga til útlanda er að hefjast og líklegt að margir munu ætla sér að geyma bíla sína á umræddum bílastæðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

[email protected]