Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hressandi Víkurfréttir troðfullar af áhugaverðu lesefni
Þriðjudagur 1. febrúar 2022 kl. 17:52

Hressandi Víkurfréttir troðfullar af áhugaverðu lesefni

Rafræn útgáfa Víkurfrétta er kominn á vefinn og prentaðri útgáfu blaðsins verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum fyrir hádegi á miðvikudag. Það er líflegt og hressandi blað frá okkur í þessari viku og þó svo síðurnar séu bara sextán þá er blaðið troðfullt af lesefni. Áhugaverð viðtöl við íbúa svæðisins og fastir liðir eru á sínum stað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024