Hreppsnefnd mótmælir
Á fundi hreppsnefndar Gerðahrepps þann 21.maí var tekið fyrir erindi frá Von hf. og Eyþóri Sigmundssyni varðandi breytingar á lögum um fiskveiðistjórnun smábáta.
Hreppsnefnfd Gerðahrepps samþykkti að taka undir sjónarmið bréfritara og mótmælir harðlega breytingum á lögum um fiskveiðistjórnun smábáta þ.e. að setja utankvótategundir í kvóta. Full samstaða var innan hreppsnefndar um þessa samþykkt.
Hreppsnefnfd Gerðahrepps samþykkti að taka undir sjónarmið bréfritara og mótmælir harðlega breytingum á lögum um fiskveiðistjórnun smábáta þ.e. að setja utankvótategundir í kvóta. Full samstaða var innan hreppsnefndar um þessa samþykkt.