Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hreinsun strandlengjunnar haldið áfram
Þriðjudagur 26. ágúst 2003 kl. 14:01

Hreinsun strandlengjunnar haldið áfram

Í dag hófst hreinsunarátak við gamla vitann á Hrannargötu í Keflavík, en þar er ætlunin að hreinsa upp allskyns drasl sem safnast hefur upp þar í gegnum árin. Það eru Blái Herinn, Hverfisvinir, Reykjanesbær og eigendur húseigna í nágrenninu sem standa að átakinu. Að sögn Tómasar Knútssonar forsvarsmanns Bláa Hersins er þetta hluti af hreinsunarátaki sem hófst á síðasta ári þar sem lögð verður áhersla á hreinsun strandlengjunnar.VF-ljósmynd: Jóhannes Sigurðsson frá Hverfisvinum og Tómas Knútsson frá Bláa Hernum hefja átakið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024