Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hreinsun fjörunnar við Garðskagavita þökkuð
Miðvikudagur 17. júlí 2013 kl. 07:04

Hreinsun fjörunnar við Garðskagavita þökkuð

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs fagnar framtakssemi Bláa hersins sem á dögunum hreinsaði fjöruna við Garðskagavita í tilefni af árlegri sólseturshátíð.  Bæjarráð samþykkti jafnframt að veita 150.000 kr styrk til Bláa hersins vegna hreinsunar á fjörunni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024