Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ
Sunnudagur 26. maí 2002 kl. 02:07

Hreinn meirihluti Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut hreinan meirihluta í Reykjanesbæ og sex menn í bæjarstjórn. Framsóknarmenn tapa manni yfir til D-lista og fá einn mann í næstu bæjarstjórn. Samfylkingin hélt sínum hlut og er áfram með fjóra menn inni. Lokatölur fyrir Reykjanesbæ hafa verið birtar.B-listi: 872 atkvæði eða 13,38%
D-listi: 3386 atkvæði eða 51,96%
S-listi: 2154 atkvæði eða 33,06%

Auðir og ógildir voru 104 eða 1,6% atkvæða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024