Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraustir moki fyrir eldri borgara
Föstudagur 26. febrúar 2010 kl. 14:20

Hraustir moki fyrir eldri borgara

Pósturinn og blaðberar eiga erfitt með að komast um á Suðurnesjum þar sem snjóþyngsli eru mikil. Það er því ástæða til að hvetja fólk til að moka stéttar við hún sín og auðvelda þannig aðgengi.


Þá má hvetja yngra og hraustara fólk til að aðstoða eldri borgara og þá sem eru veikari fyrir við moksturinn. Ekkert eins hressandi fyrir unga og fríska menn en að moka stéttina fyrir nágrannann!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Meðfylgjandi mynd var tekin í snjómokstri við Tjarnargötu í gærdag.


Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson