Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraustir blóðgjafar hvattir til að mæta
Sunnudagur 21. janúar 2018 kl. 06:00

Hraustir blóðgjafar hvattir til að mæta

Blóðsöfnun verður við KFC í Reykjanesbæ nú í vikunni frá kl. 10 til 17 á vegum Blóðbankans. Líkt og venjulega eru allir hraustir blóðgjafar og þeir sem vilja gerast slíkir hvattir til að mæta.


Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, gefur blóð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024