Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hraunrennsli ógnar námu við Grindavík
Ljósmyndir frá vettvangi. VF/Ísak Finnbogason
Fimmtudagur 21. mars 2024 kl. 16:28

Hraunrennsli ógnar námu við Grindavík

Hraunrennsli ógnar nú námu sem notuð er í efnisöflun fyrir varnargarða við Grindavík. Náman hefur verið rýmd og hraun hefur þegar runnið yfir vegi og slóða þar skammt frá.

Þá hefur skraði í varnar- og leiðigarði ofan við byggðina í Grindavík verið lokað, eins og sjá á á myndum sem Ísak Finnbogason, myndatökumaður Víkurfrétta, tók rétt í þessu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024