Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hraunið komið yfir Grindavíkurveg
Hraunið hefur farið yfir veginn. VF/Hilmar Bragi
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 8. febrúar 2024 kl. 10:31

Hraunið komið yfir Grindavíkurveg

Hraun er tekið að flæða yfir Grindavíkurveg eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Hilmar Bragi Bárðarson, ljósmyndari Víkurfrétta, er á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024