Hraun hefur runnið yfir Grindavíkurveg á svipuðum slóðum og í febrúar. Þetta má m.a. sjá á vefmyndavél RÚV. Hún er í spilara hér með fréttinni.