Mánudagur 17. nóvember 2003 kl. 09:24
				  
				Hrækti á hliðarrúðu lögreglubifreiðar
				
				
				
Lögreglumenn höfðu afskipti af tveimur mönnum vegna brota á lögreglusamþykkt Reykjanesbæjar á laugardagskvöl. Annar þeirra henti frá sér glerflösku þannig að hún brotnaði á gangstétt og hinn hrækti á hliðarrúðu lögreglubifreiðar sem átti leið framhjá viðkomandi.