Hraðamyndavélar gómuðu 641 á Suðurnesjum
Á Suðurnesjum var 641 brot skráð á árinu 2010 og það er 37% fækkun frá árinu áður. Þar fækkaði um eina vél sem var flutt annað og bilun kom upp í annarri og getur það skýrt þennan mun. Núna eru þrjár vélar á Suðurnesjum: tvær á Miðnesheiði og ein á Garðskagavegi. Flest brotin áttu sér stað í maí og júní en þau voru óvenjufá í september.
Flestir sem o´ku of hratt a´ Suðurnesjum mældust a´ bilinu 96-110 km/klst. hraða eða 92% o¨kumanna. Þetta eru svipaðar niðursto¨ður og a´ a´rinu 2009. Sa´ sem var mældur a´ mestum hraða var a´ 144 km/klst. Fækkun brota a´ Suðurnesjum ma´ e.t.v. rekja til þess að o¨kumenn eru meðvitaðir um staðsetningu hraðamyndave´la, ve´lum hefur fækkað og hugsanlega hefur almennt dregið u´r hraðakstri a´ þessu svæði, segir í skýrslu ríkislögreglustjóra.
Neðri mynd af www.245.is