Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur og sími á eyra
Föstudagur 9. júní 2006 kl. 09:24

Hraðakstur og sími á eyra

Einn ökumann var kærður af lögreglu fyrir of hraðan akstur í gærkvöld er hann var mældur á 114 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km. Einn ökumaður var kærður fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu og annar fyrir að tala í farsíma meðan á akstri stóð, án handfrjáls búnaðar. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að hafa ekki ökuskírteini sitt ekki meðferðis og einnig vantaði annað skráningarnúmerið á bifreiðina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024