Föstudagur 15. mars 2002 kl. 09:00
Hraðakstur og ólöglega lagðir sektaðir
Þó nokkuð var um hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gærdag. Þó nokkrir voru teknir fyrir hraðakstur. Þá voru sektarmiðar settir á nokkra bíla sem voru ólöglega lagðir.Nokkur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í gær en nóttin var róleg að sögn lögreglu.