Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar
Fimmtudagur 10. október 2002 kl. 12:36

Hraðakstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar

Tveir voru teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gærkvöldi og nótt. Sá sem hraðast ók var á 128 km. hraða á Sandgerðisvegi. Annar var á Reykjanesbrautinni á 112 km. hraða.Annars var rólegt á vaktinni að sögn lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024