Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur í hálku og frosti
Þriðjudagur 21. nóvember 2006 kl. 09:12

Hraðakstur í hálku og frosti

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gærkvöldi.  Annar á Grindavíkurvegi og hinn á Reykjanesbraut.  Sá sem hraðar fór var mældur á 122 km á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024