Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur á Reykjanesbrautinni í nótt
Mánudagur 1. júlí 2002 kl. 08:15

Hraðakstur á Reykjanesbrautinni í nótt

Þrír voru teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í nótt. Sá sem hraðast ók brautina var á 125 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut. Lögreglan í Keflavík stöðvaði sjö ökumenn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær, sunnudag og sá sem hraðast ók þá mældist á 135 km hraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024