Sunnudagur 29. desember 2002 kl. 19:16
Hraðakstur á Reykjanesbraut stöðvaður
Vaskir lögreglumenn stöðvuðu hraðakstur á Reykjanesbraut snemma í morgun. Ökumaður var stöðvaður á 129 km. hraða þar sem hámarkshraðinn er 90 km. Annar var stöðvaður á 104 km. hraða þar sem hámarkshraðinn er 70 km.Annars var nóttin róleg hjá lögreglunni í Keflavík.