Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur á Reykjanesbraut
Miðvikudagur 12. apríl 2006 kl. 09:14

Hraðakstur á Reykjanesbraut

Lögreglan í Keflavík kærði í gærkvöld þrjá ökumenn fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast fór var mældur á 130 km þar sem hámarkshraði er 90 km.

Þá voru eigendur fjögurra bifreiða boðaðir með þær í skoðun vegna vanrækslu á aðalskoðun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024