Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hraðakstur á brautinni
Föstudagur 29. apríl 2005 kl. 09:21

Hraðakstur á brautinni

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ofhraðan akstur á Reykjanesbrautinni í nótt. Annars var nóttin tíðinda lítil hjá lögreglunni í Reykjanesbæ.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024