RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Hörð baráttan við Vetur konung!
Sunnudagur 12. nóvember 2006 kl. 00:13

Hörð baráttan við Vetur konung!

Baráttan við Vetur konung getur verið hörð. Inga Rut Hlöðversdóttir í Vogum sendi okkur þessa mynd sem tekin var af litlum læk sem barðist við að halda sér rennandi í kuldanum í vikunni.

Inga Rut komst skemmtilega að orði þegar hún sagði um frostið, að það hafi verið svo kalt, að henni hafi hlýnað af fegurðinni sem frostrósirnar mynduðu.

Mynd: Inga Rut Hlöðversdóttir

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025