Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Holtaskóli vann með minnsta mun
Lið Holtaskóla.
Föstudagur 19. apríl 2024 kl. 06:09

Holtaskóli vann með minnsta mun

Lokaviðureign spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram í Bergi í síðustu viku og mættust lið Holtaskóla og Akurskóla. Eftir æsispennandi keppni stóð lið Holtaskóla uppi sem sigurvegarai með 25 stig á móti 24 stigum Akurskóla.

Í liði Holtaskóla voru þau Guðbjörg Sofie Ívarsdóttir, Matthías Leon Birkisson og Matthías Sigurþórsson. Keppendur Akurskóla voru Kári Ásmundsson, Viktor Þórir Einarsson og Ísak Máni Karlsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
 Lið Akurskóla varð í öðru sæti, einu stigi á eftir Holtaskóla.