Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Hólmfríður er nýr leikskólastjóri Holts
Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir tók við lyklavöldum fráfarandi leikskólastjóra Maríu Petrínu Berg.
Sunnudagur 14. apríl 2024 kl. 06:05

Hólmfríður er nýr leikskólastjóri Holts

Nýr leikskólastjóri tók nýlega við stjórninni á leikskólanum Holti í Innri-Njarðvík. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir  tók við lyklavöldum af fráfarandi leikskólastjóra Maríu Petrínu Berg sem var nýlega ráðinn sem leikskólastjóri á nýjum leikskóla, Drekadal, sem er einnig í Innri-Njarðvík.

María Petrína sagði að það væri mikil fengur að fá Hólmfríði til starfa og að leikskólinn Holt muni vera áfram í góðum höndum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner