Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hola veldur tjóni
Þriðjudagur 23. desember 2008 kl. 11:23

Hola veldur tjóni

Þrír ökumenn komu á lögreglustöðina í morgun og tilkynntu um tón á dekkjum og felgum eftir að hafa ekið í slæma holu á Njarðarbraut til móts við Frumherja.  Lögreglan vill benda ökumönnum á að gæta vel að sér í færð eins og var í morgun. Þegar saman fer mikil rigning og slæmt skyggni sjást illa skemmdir sem geta myndast snögglega á götum bæjarins.  Þjónustuaðili frá Reykjanesbæ var kallaður út og mun hann sjá um að lagfæra skemmdirnar á Njarðarbrautinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024