Fimmtudagur 19. janúar 2023 kl. 06:43
Höfnuðu öllum tilboðum í byggingu leikskóla við Drekadal
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hafna öllum tilboðum sem bárust í byggingu nýs leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík.
Bæjarráð felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að bjóða verkið út að nýju.