Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 22. september 2003 kl. 11:50

Hnullungur skemmir bíl á Reykjanesbraut

Sl. miðvikudagskvöld kom á lögreglustöðina í Keflavík ökumaður sem tilkynnti að hann hafi ekið á grjóthnullung á Reykjanesbraut um morguninn.  Ökumaður sagði óhappið hafa átt sér stað á Strandarheiði, rétt austan við hjáleiðina og hafi það valdið skemmdum á svuntu framan á bifreiðinni og stýrisbúnaði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024